Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla ECC á Íslandi er komin út og má nálgast hana hér.

Á árinu 2020 var gífurleg aukning á málum sem bárust ECC á Íslandi, en þá aukningu má að líkindum rekja til COVID-19 heimsfaraldursins og áhrifa hans á ferðalög.

Nánari upplýsingar veitir Ívar Halldórsson, stjórnandi ECC á Íslandi

about author

ECC á Íslandi

ecc@eccisland.is

Help and advise for consumers in Europe