Hættur vegna ólöglegs niðurhals og hvernig er hægt að bregðast við þeim

Í tilefni af 15 ára afmæli ECC-Netsins þá hefur netið ákveðið að taka sérstakt málefni fyrir í hverjum mánuði. Í júnímánuði þá verður sjónum beint að ólöglegu niðurhali og streymisveitum á netinu.

Streymisnotkun hefur aukist gífurlega síðustu árin og margir sem nýta sér þann valkost.

Óprúttnir aðilar hafa séð sér leik á borði og hafa sett upp falskar streymisveitur til að gabba neytendur. Hér að neðan má finna upplýsingabækling sem ECC í Austurríki gerði þar sem finna má ýmsan fróðleik um ólöglegar streymisveitur.

about author

ECC á Íslandi

[email protected]

Help and advise for consumers in Europe