Neytendadagatal

Nú er kominn desembermánuður og efalaust margir ungir (og jafnvel eldri) sem hafa fjárfest í aðventudagatali til að telja niður til jóla.

ECC-Netið hefur ákveðið að vera með sitt eigið dagatal þar sem við birtum upplýsingar um helstu réttindi neytenda ásamt öðrum fróðleik. Dagatalið verður sett inn á Twittersíðu ECC á Íslandi en hægt er að skoða hana hér:

about author

ECC á Íslandi

ecc@eccisland.is

Help and advise for consumers in Europe