Ný heimasíða ECC-Netsins

Í tilefni á 15 ára starfsafmæli ECC-Netsins þá hefur verið opnuð ný og glæsileg sameiginleg heimasíða ECC, en slóðin á hana er www.eccnet.eu.

Á heimasíðunni mun verða hægt að nálgast helstu upplýsingar um ECC-Netið, kynningarefni og annan fróðleik. Heimasíðan mun halda áfram í þróun með það að markmiði að auka aðgengi og þekkingu á ECC-Netinu og þeirri þjónustu við bjóðum.

Hver og ein ECC stöð mun halda áfram með sínar eigin heimasíður, en í framtíðinni er litið til þess að sameiginlega heimasíðan geti orðið góður vettvangur fyrir neytendur til að nálgast aðstoð og upplýsingar um ECC-Netið.

about author

ECC á Íslandi

[email protected]

Help and advise for consumers in Europe