Neytendaréttur

Í viðskiptum á milli landamæra getur reynt á margvíslegan rétt neytenda. Flest mál sem ECC á Íslandi fær á hverju ári er varðandi flug og bílaleigur. ECC tekur þó að sér ráðleggingar og veitir aðstoð í mörgum öðrum tilvikum, svo sem þegar vara er keypt á netinu, vandamál með hótel og margt annað. 

Hér á síðunni má finna ýmsar upplýsingar og góð ráð. Hafir þú frekari spurningar hvetjum við þig til að hafa samband við okkur og við skoðum málið hjá þér.