Month: March 2021

Czech Airlines have now been declared bankrupt by the court in Prague. Consumers have until 10th of may to declare their claims against the airline.

The consumers that have a claim to the airline (for example refund of cancelled flights) can send their claims by letter mail to the address:

Městský soud v Praze
pracoviště Slezská 9
120 00 Praha 2
Česká republika

https://justice.cz/web/mestsky-soud-v-praze/kontakty-podrobnosti?clanek=kontaktni-osoby-mestskeho-soudu-v-praze-pracoviste-slezska

They can also send the claim via email with a certified electrical signature to the address: [email protected]

According to the rules in The Czech Republic, foreign claims must describe, reason and show their financial claims in the the Czech languageTherefore consumers cannot send a claim in English for example.

To make consumers easier to file a complaint against the bankrupt estate, ECC-CZ has made a form that consumers can use. In one form information has been prewritten regarding the company and consumers must only fill out the columns that are missing. In the other form there is a model and English description of what information is needed in each column. You can get the form hereModelEnglish translation).

It is worth to mention that we do not know what the financial situation is with the airline or how likely/unlikely it is that anything will be paid in general claims. 

If we receive further information from our colleagues in The Czech Republic, we will put further information on our website.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur nú hleypt af stað herferðinni „Þín framtíð. Þitt val“ (Your future. Your choice).

Átakið felur í sér birtingu á fjórum myndböndum sem eiga að stuðla að því að neytendur innan Evrópusambandsins, í Noregi og á Íslandi taki betur upplýstar ákvarðanir í hinum ýmsu neytendamálum. Átakinu er hleypt af stað í dag, á Alþjóðadegi neytendaréttar sem haldinn er hátíðlegur um allan heim þann 15. mars ár hvert.

COVID-19 heimsfaraldurinn hefur sýnt að stafrænar lausnir geta boðið upp á mikla möguleika fyrir fyrirtæki og neytendur, en einnig eru ýmsar hættur sem þar geta leynst svo sem svikastarfsemi. Heimsfaraldurinn hefur einnig stuðlað að aukinni þörf fyrir bættu fjármálalæsi.  

Hægt er að sjá myndböndin hér að neðan, en þau skiptast eftir flokkunum NetöryggiFjármálalæsiGagnavernd og Sjálfbær neysla. Hægt er að kynna sér herferðina nánar á eftirfarandi hlekk:

https://ec.europa.eu/info/consumer-resource

Netöryggi

Fjármálalæsi

Gagnavernd

Sjálfbær neysla